fréttir
17. ágúst 2019
Í dag var Dalbúafélagið Víghóll með undirskriftarlista á markaðnum við Mosskóga. Efni undirskriftarlistanna er annars vegar að halda byggð í hektaralóðum líkt og samþykkt var á síðasta aðalfundi og hins vegar að kalla eftir framkvæmdum á göngustígum innann/milli sem fyrst í dalnum til að auka öryggi vegfaranda og efla samfélagið m.a.
Nú eru báðir listarnir komnir í nn á rafrænt form og hvetjum við ykkur til að skoða. Athugið að allir geta skrifað undir göngustígalistann en hinn er einungis ætlaður þeim sem eru íbúar eða landeigendur hér í dalnum. Rafrænu undirskriftarlistana má finna hér að neðan: Viljayfirlýsing á áframhaldandi blandaðri byggð vegna gerðar nýs deiluskipulags Göngustígar í Mosfellsdal |
ýmsir hlekkir
|