Þorrablótið 2019
Þorrablót Dalbúa var haldið í Harðarbóli þann 2. febrúar 2019. Brak og brestir opnuðu blótið, hið árlega happadrætti var á sínum stað og hljómsveitin Kókos lék fyrir dansi ásamt leynigestinum Stebba Jak.
Í þorrablótsnefnd voru Einar Scheving, Finnur Ingi Hermannsson, Guðmundur Böðvar Sigurðsson, Helena Jensdóttir, Helena Jónsdóttir, Ólafía Bjarnadóttir og Rakel Baldursdóttir.
Í þorrablótsnefnd voru Einar Scheving, Finnur Ingi Hermannsson, Guðmundur Böðvar Sigurðsson, Helena Jensdóttir, Helena Jónsdóttir, Ólafía Bjarnadóttir og Rakel Baldursdóttir.